Hvernig er að vera innflytjandi?
Austurbrú leitar að einstaklingum af erlendum uppruna sem vilja deila reynslu sinni og hugmyndum í rýnihópi um innflytjendamál. Þátttaka er frábært tækifæri til að láta rödd þína heyrast og hafa áhrif á mótun framtíðarstefnu sveitarfélaganna á Austurlandi. Áhugasamir þátttakendur munu fá tækifæri til að stofna ráð utan um innflytjendamál og vinna að stefnu málaflokksins út frá þeim hugmyndum sem koma upp í rýnihópnum.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á fjórum stöðum á Austurlandi nú í haust og í fjarkennslu.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in four towns in East Iceland and online this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Öll námskeið