Aukin hćfni til starfa og gćđamál - Málţing um framhaldsfrćđslu - 2014

Málţing um aukna hćfni til starfa í atvinnulífinu og um gćđamál í framhaldsfrćđslu var haldiđ á Egilsstöđum, miđvikudaginn 26.febrúar 2014.

Mjög góđ ţátttaka var á málţinginu sem sótt var af 50 manns sem komu víđs vegar af landinu. Fjöldi erinda var á fluttur og eru kynningar ađgengilegar hér neđar á síđunni.

Fyrri hluti málţings fjallađi um aukna hćfni til starfa í atvinnulífinu og međal erinda ţar var umfjöllun um starfstengt nám hjá leikskólaliđum og félagsliđum og athyglisverđ umfjöllun um átaksverkefniđ Nám er vinnandi vegur.

Seinni hluti málţingsins var helgađur umfjöllun um gćđamál í framhaldsfrćđslu og gćđastjórnun í atvinnulífinu. Ţar voru einnig flutt fjölmörg spennandi erindi, til dćmis flutti Agnes H. Gunnarsdóttir ABS sérfrćđingur hjá Alcoa Fjarđaáli skemmtilegt erindi um gćđastýringu í atvinnulífinu og fjallađi sérstaklega um gćđastađla sem Alcoa ţarf ađ uppfylla, Bergţór Ţormóđsson fjallađi um úttektir á gćđakerfum og Guđfinna Harđardóttir um ţróun gćđastarfs í framhaldsfrćđslu en miklar breytingar hafa átt sér stađ undanfarin ár sérstaklega hvađ varđar skjalavörslu og upplýsingastreymi.

Fjórar símenntunarstöđvar; Austurbrú, Ţekkingarnet Ţingeyinga, Farskólinn og Framvegis stóđu ađ málţinginu í samvinnu viđ mennta- og menningarmálaráđuneytiđ.

Málţingiđ er liđur í Evrópuverkefni Mennta- og menningarmálaráđuneytisins - Lifelong learning programme – Ađ styrkja fullorđinsfrćđslu á Íslandi.

Dagskrá:  

09:15 

  

 Setning málţings.

Ólafur Grétar Kristjánsson, deildarsérfrćđingur, mennta- og menningarmálaráđuneytinu sagđi frá umsókn í Menntaáćtlun Evrópusambandsins, almennt um tilurđ verkefnisins/ málţingsins og setti ţađ í samhengi viđ önnur málţing sem hafa veriđ haldin.

 09:30  

Íslenski hćfnirammin - ţrepaskipting náms

Ţórdís Guđmundsdóttir, verkefnastjóri, mennta- og menningarmálaráđuneytinu rćddi um hćfnirammann á "frćđilegum" nótum enda er hann nefndur í umsókn.  Hún sagđi frá stöđunni og hvađ ţetta ţýđir viđ námsskrárgerđ framtíđarinnar.

 09:50  

 Nýjar námsskrár.  Nám til ađ auka hćfni til starfa í atvinnulífinu - tengingar viđ hćfnirammann  

Halla Valgeirsdóttirsérfrćđingur frá Frćđslumiđstöđ atvinnulífsins kynnti vinnubrögđ viđ gerđ nýrra námsskráa, allt frá greiningu á frćđsluţörfum til ritunar námsskrár.  Rćtt var um stöđuna hjá Frćđslumiđstöđ atvinnulífsins og áframhaldandi ţróun.  Hvađ ţarf ađ hafa í huga viđ gerđ námsskrár til ađ uppfylla skilyrđi um hćfniţrep.

 10:10     

 Verkfćrni í framleiđslu hjá Marel

Anney Ţórunn Ţorvaldsdóttir, verkefnastjóri, Mími - símenntun sagđi frá samstarfi atvinnulífs, frćđsluađila og stéttarfélaga.   Ţađ er komin námsskrá sem er dćmi um nám sem skipulagt er af atvinnulífinu og sett á hćfniţrep. 

10:50  

Aukin hćfni - starfstengt nám

Ađalheiđur Sigurjónsdóttir, Mími - símenntun.  

11.10  

Nám er vinnandi vegur, reynsla framhaldsskóla

Sesselja Pétursdóttir, náms- og starfsráđgjafi, Fjölbrautarskólanum í Breiđholti sagđi frá reynslu framhaldsskóla af ţátttöku í stóru verkefni eins og ţessu.

11:30  

Reynslusögur

Nemendur úr Nám er vinnandi vegur.

11:40  

Menntastođir

Sćrún Rósa Ástţórsdóttir, verkefnastjóri hjá Miđstöđ símenntunar á Suđurnesjum rćddi um hugmyndina ađ baki Menntastođum, hverjir taka ţátt, karlar, konur, aldur o.s.frv.  Hvađ verđur um ţá sem ljúka menntastođum og gengi í námi bćđi í Menntastođum og framhaldinu.

12:00  

Reynslusaga.

Nemandi úr menntastođum, myndband.

13:00  

Kröfur um gćđastarf í framhaldsfrćđslu

Ólafur Grétar Kristjánsson, deildarsérfrćđingur, mennta- og menningarmálaráđuneytinu fjallađi um lögbundnar kröfur, viđurkenningu frćđsluađila o.fl.

14:00  

Ţróun gćđastarfs og viđmiđa í framhaldsfrćđslu

Guđfinna Harđardóttir, Frćđslumiđstöđ atvinnulífsins fjallađi um ţróun EQM gćđakerfisins og framtíđarsýn FA í gćđamálum.

 14:30  

 Gildi gćđastjórnunar í atvinnulífinu

Agnes Hólm Gunnarsdóttir, ABS sérfrćđingur hjá Alcoa fjallađi um gćđastýrinug hjá Alcoa Fjarđaál.

15:20  

Reynsla af innleiđingu og notkun gćđakerfis í símenntunarstarfi

Óli Halldórsson, forstöđumađur Ţekkingarnets Ţingeyinga

15:50  

Gćđastarf og -kerfi í skólakerfinu

Féll niđur vegna veikinda.

16:20  

Samantekt

140226 malthing logo

 

Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista