Atvinnuráđstefnan Auđlindin Austurland - 2013

Dagana 5. – 6. nóvember 2013 stóđ Austurbrú fyrir atvinnumálaráđstefnu undir yfirskriftinni „Auđlindin Austurland“ á Hóteli Hallormsstađ. Bođiđ var upp á fjölda fyrirlestra, málstofa og tengslatorg. Ragnheiđur Elín Árnadóttir, iđnađarráđherra setti ráđstefnuna og Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra flutti erindi um tćkifćri á Norđurslóđum. Samgöngumál til framtíđar, ósnert víđerni, umskipunarhöfn í Finnafirđi, hćglćti sem lífsmáti, ţjónusta viđ olíuleit, álhönnun, listalýđháskóli, hátćkni í fiskiđnađi, sjálfbćrni, stađbundin menning, háskólarannsóknir... Ţessi umfjöllunarefni og mörg fleiri voru í brenndepli á ráđstefnunni ţar sem horft var til framtíđar og fariđ yfir ţau gríđarlegu tćkifćri sem fjórđungurinn hefur upp á ađ bjóđa. Atvinnuráđstefnan er hluti af sóknaráćtlun Austurlands og á ábyrgđ Sambands sveitarfélaga á Austurlandi. Austurför kom ađ skipulagningu ráđstefnunnar.

Kynningar á ráđstefnunni: 

Birgir Jónsson: Hringvegurinn sunnan jökla
Erling Brox: Business development as a municipal cooperation
Eygló Björk Ólafsdóttir: Lífrćn rćktun síđan 1990
Eyrún Ingibjörg Sigţórsdóttir: Tćkifćri í samvinnu
Garđar Stefánsson: Norđur & co.
Guđmundur Óli Hilmisson: Nýsköpunarmiđstöđ – Styrkjaflóran
Hafsteinn Helgason: Finnafjörđur
Haukur Óskarsson: Ţjónusta viđ olíuleit í nágrenni Íslands
Héđinn Unnsteinsson: Mann-auđ-lindir Austur-Íslands
Hjörleifur Einarsson: Nýsköpun í sjávarútvegi
María Hjálmarsdóttir: Alţjóđleg samgöngumiđstöđ á Egilsstöđum
Sigurđur Björnsson: Opinber stuđningur viđ tćkniţróun og nýsköpun í ţágu atvinnulífsins
Tinna Guđmundsdóttir: Menntun og menning, samstarf og frumkvćđi á Seyđisfirđi
Trausti Valsson: Aukin umsvif á Austurlandi munu kalla á miklar samgöngubćtur
Valdimar Ingi Gunnarsson: Möguleikar í fiskeldi á Austurlandi
Ţóranna K. Jónsdóttir: Markađsbomba á Austurlandi
Ţórarinn Guđjónsson: Fjármögnun ţekkingarsköpunar
Ţröstur Eysteinsson: Tćkifćri í skógrćkt til framtíđar

Upptökur frá ráđstefnunni: 

Birgir Jónsson, Háskóli Íslands: Hćttur sem steđja ađ Suđurstrandarvegi og möguleikar í jarđgöngum

Díana Mjöll Sveinsdóttir, Tanni Travel: Gćđamál - Vakinn

Edda Sólveig Gísladóttir, Kapall: Sérkenni Austurlands

Erling Brox frá Greater Stavanger

Eygló Björk Ólafsdóttir, Móđir Jörđ: Matvćlaframleiđsla

Eyrún Ingibjörg Sigţórsdóttir, oddviti Tálknafjarđar: Tćkifćri í samvinnu

Garđar Stefánsson, Norđur & Co: Sjálfbćrni og tćkni í matvćlaiđnađi

Garđar Eyjólfsson, Listaháskóli Íslands: Tćkifćri í áframvinnslu álafurđa

Gauti Jóhannesson, sveitastjóri Djúpavogs: Cittaslow

Valdimar Ingi Gunnarsson: Möguleikar í fiskeldi á Austurlandi

Hafsteinn Helgason frá Eflu: Finnafjörđur

Haukur Óskarsson: Ţjónusta viđ olíuleit í nágrenni Íslands.

Heimir Snćr Gylfason frá Sjókallinum

Héđinn Unnsteinsson, stefnumótunarsérfrćđingur í forsćtisráđuneyti: Mann-auđ-lindir austur Ís-lands

Hjörleifur Einarsson, Háskóli Akureyrar: Nýsköpun í sjávarútvegi

Kristinn Andersen frá Marel

María Hjálmarsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú: Ný alţjóđagátt um Egilsstađaflugvöll

Ragnheiđur Elín Árnadóttir, iđnađarráđherra: Setning ráđstefnu

Rósbjörg Jónsdóttir, Gekon: Niđurstöđur Gekon

Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson forsćtisráđherra: Hafnsćkin ţjónusta á norđurslóđum

Sigríđur Kristjánsdóttir Nýsköpunarmiđstöđ: Vöruţróun og markađssetning í ferđaţjónustu

Trausti Valsson prófessor í  skipulagsfrćđi viđ HÍ: Aukin umsvif á Austurlandi munu kalla á miklar samgöngubćtur

Pallborđsumrćđur 5. nóvember 2013: Samgöngur á Austurlandi

Pallborđsumrćđur 5. nóvember 2013: Tćkifćri í samvinnu

Pallborđsumrćđur 5. nóvember 2013: Auđlindir Austurlands

Pallborđsumrćđur međ Hafsteini Helgasyni og Sigmundi Davíđ Gunnlaugssyni

Pallborđsumrćđur 6. nóvember 2013 (Ţröstur, Valdimar, Kristinn, Heimir Snćr)

Pallborđsumrćđur 6. nóvember 2013 (Ţórarinn, Garđar, Tinna)

Pallborđsumrćđur 6. nóvember 2013 (Berglind, Héđinn, Helga, Kristjana Rós, Trausti)

Tinna Guđmundsdóttir - Skaftfell: Menntun og menning – LungA lýđháskóli

Ţórarinn Guđjónsson - Háskóli Íslands: Fjármögnun ţekkingarsköpunar

Ţröstur Eysteinsson: Tćkifćri í skógrćkt

Stutt viđtöl viđ gesti á ráđstefnunni: 

Ásta Kristín Sigurjónsdóttir
Íris Lind Sćvarsdóttir
Sigurđur Björnsson
Sigurđur Ingvarsson
María Hjálmarsdóttir
Ragnheiđur Elín Árnadóttir
Karl Sölvi Guđmundsson
Gauti Jóhannesson
Ívar Ingimarsson
Heimir Snćr Gylfason
Garđar Stefánsson
Guđrún Lilja Gunnlaugsdóttir
Tinna Guđmundsdóttir
Ţröstur Eysteinsson
Sigmundur Davíđ Gunnlaugsson
Ţóranna K. Jónsdóttir
Erling Brox
Hafţór Snjólfur Helgason
Hákon Guđröđarson
Díana Mjöll Sveinsdóttir
Hulda Elísabet Daníelsdóttir
Ásta Kristín Sigurjónsdóttir

Fjölmiđlaumfjöllun

Austurfrétt
Austurglugginn - 42. tbl.
Sjónmál, Rás 1, RÚV
Síđdegisútvarpiđ, Rás 2, RÚV
Bylgjan, 365 miđlar
visir.is
Austurfrétt
Austurglugginn - 44. tbl.
RÚV
visir.is
Spegillinn, RÚV
visir.is
Spegillinn, RÚV (viđtaliđ hefst á 32. mínútu)
Glettur af Austurlandi, N4
Austurfrétt
A
usturland - 17. tbl.

Myndir frá ráđstefnunni

Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista

Austurbrú

Austurbrú ses. Tjarnarbraut 39a,
700 Egilsstađir, Ísland
kt. 640512-0160
Sími: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjóri: Jón Knútur Ásmundsson