Símenntun

Meginmarkmiđ međ símenntunarstarfi Austurbrúar er ađ stuđla ađ fjölbreyttri símenntun á Austurlandi, vera samstarfsvettvangur fyrir ađila er vinna ađ verkefnum á sviđi símenntunar og vera í fararbroddi í ţróun og frambođi á símenntun á svćđinu. Símenntunarsviđ er  tengiliđur milli ţeirra ađila sem bjóđa upp á símenntun og fullorđinsfrćđslu annars vegar og hins vegar einstaklinga, fyrirtćkja og stofnana á Austurlandi. Starfsmenn Austurbrúar kynna, miđla og skipuleggja nám sem einstaklingar og fyrirtćki í fjórđungnum kunna ađ ţurfa og óska eftir hverju sinni. Starfsmenn sviđsins leggja á ráđin međ faghópum sem vilja bćta viđ ţekkingu sína, um lengra eđa styttra nám, útbúa sérvalin námskeiđ eftir óskum og sjá um undirbúning og framkvćmd ţeirra.

Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista