Próftaka

Austurbrú hefur umsjón međ fjarprófum háskólanema. 

Ţeim sem vilja taka próf hjá Austurbrú er bent á ađ hafa samband viđ nćstu starfstöđ eđa umsjónarmann prófa hjá Austurbrú.

Framhaldsskólanemum í fjarnámi er bent á ađ leita til nćsta framhaldsskóla međ próftöku.  Ţar sem ţví verđur ekki viđ komiđ tekur Austurbrú ađ sér prófaumsjón gegn 1500 króna próftökugjaldi.

Hćgt er ađ taka próf á eftirtöldum stöđum:

Austurbrú veitir fjarnemum ţjónustu í  námsverum ţar sem er lesađstađa, tölvutengingar og hćgt ađ fá ýmsa námsráđgjöf. 

Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista