Námsver

Austurbrú veitir fjarnemum ţjónustu í  námsverum ţar sem er lesađstađa, tölvutengingar og umsjón međ próftöku og hćgt ađ fá ýmsa námsráđgjöf.

Námsver okkar eru hér:

  • Vopnafjörđur – Sími: 470-3850 - Kaupvangur, menningarmiđstöđ Vopnfirđinga. Opnunartími er samkvćmt samkomulagi viđ verkefnastjóra.
  • Egilsstađir – Sími: 470-3800 - Vonarland, Tjarnarbraut 39e. Opnunartími er kl. 9:00-16:00 og eftir samkomulagi viđ starfsmenn.
  • Neskaupstađur – Sími: 470-3830 - Kreml, Egilsbraut 11. Opnunartími er kl. 9:00-16:00 og eftir samkomulagi viđ starfsmenn.
  • Reyđarfjörđur - Sími: 470-3820 - Fróđleiksmolinn, Búđareyri 1. Opnunartími er kl. 8:00-16:00 og skv. samkomulagi viđ starfsmenn.
  • Djúpivogur - Sími: 470 3870 - Djúpiđ/Sambúđ, Mörk 12. Opnunartími er kl. 8:00-16:00 og skv. samkomulagi viđ starfsmenn. 

 Í starfstöđ Austurbrúar á Seyđisfirđi er ekki námsver en hćgt ađ taka próf, sjá upplýsingar um próftöku.

 

Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista