Fjarnám á háskólastigi

Viđ flesta íslenska háskóla er bođiđ upp á fjarnám af einhverju tagi.  Kennsluađferđir eru samkvćmt ákvörđun skóla hverju sinni.  Sumar námsbrautir gera ráđ fyrir ađ nemendur stundi námiđ eingöngu í gegnum tölvubúnađ, ađrar gera ráđ fyrir notkun á myndfundabúnađi.  Sumar námsbrautir gera ţá kröfu til nemenda ađ ţeir mćti í námslotur međan ađrar gera minni kröfur um slíkt.  Nám er í vissum tilfellum háđ ţví ađ ákveđinn fjöldi náist í námshópa og rćđst ţá stađsetning af myndfundabúnađi og nemendahópi.

Austurbrú veitir fjarnemum ţjónustu í námsverum ţar sem eru myndfundabúnađir, lesađstađa, tölvutengingar og umsjón međ próftöku.  Austurbrú býđur nemendum upp á örnámskeiđ um ýmsa ţćtti varđandi námstćkni og veitir ráđgjöf og upplýsingar til verđandi fjarnema og nemenda í námi.  Námsráđgjöf er einnig veitt hjá öllum háskólunum.

Nánari upplýsingar hjá Austurbrú veitir Tinna Halldórsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú. 

Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista