Háskóli

Meginmarkmiđ háskóla- og rannsóknastarfs Austurbrúar er ađ stuđla ađ fjölbreyttri uppbyggingu háskólanáms og rannsókna á Austurlandi og vera samstarfsvettvangur fyrir ađila er vinna ađ verkefnum á ţví sviđi. Starfsmenn háskólasviđs stuđla ađ tengingu á milli háskóla á Íslandi og nemenda ţeirra sem annađ hvort stunda fjarnám frá ţeim eđa ţurfa einhvers konar ţjónustu í heimabyggđ varđandi háskólanám sitt. Einnig er markmiđ ađ stuđla ađ kynningu á rannsóknastarfi, ađstođa viđ uppbyggingu á ađstöđu til rannsókna og stuđla ađ samvinnu frćđimanna á svćđinu og auknu rannsóknastarfi.

Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista