Tengjum menningarsamfélög og byggđakjarna á Austurlandi

BRAS - Menningarhátíđ barna og ungmenna á Austurlandi verđur haldin í annađ sinn í september 2019 um allt Austurland og verđur ţemaverkefni hátíđarinnar „Tjáning án tungumáls“. Ţar munu ađferđir myndlistar, tónlistar, dans og sirkuss verđa nýttar til tjáningar, samveru og fjölbreyttrar skapandi vinnu.   

BRAS er menningarhátíđ ţar sem börnum er gefiđ tćkifćri til ađ skapa og upplifa listir í víđasta samhengi. Hún var haldin í fyrsta skipti í september 2018 og sem fyrr segir hefur veriđ ákveđiđ ađ endurtaka leikinn í haust.

Einkunnarorđ hátíđarinnar eru Ţora! Vera! Gera! enda er leiđarljós hátíđarinnar ađ hvetja börn á Austurlandi til ađ ţora ađ vera ţau sjálf og framkvćma á eigin forsendum. Markmiđiđ er ađ búa til vettvang ţar sem öll börn á Austurlandi geta unniđ saman á jafningjagrundvelli óháđ móđurmáli, tungumálakunnáttu og búsetu. Unniđ er ţvert á ţjóđerni, byggđakjarna og aldur. 

Önnur markmiđ međ BRAS eru međal annars ţessi:  

• Ađ börn kynnist fjölbreyttum ađferđum listanna viđ skapandi vinnu.

• Ađ opna augu barna og ungmenna á Austurlandi fyrir mikilvćgi samveru, samkenndar og samstöđu.

• Ađ gefa börnum tćkifćri til ađ kynnast á nýjan hátt og skilja hvert annađ út frá nýjum forsendum.

• Ađ auka virđingu og umburđarlyndi međal barna og ungmenna.

• Ađ börn meti ađ verđleikum fjársjóđinn sem felst í ađgengi ađ ólíkum menningarheimum.

• Ađ nota listsköpunina til ađ byggja brýr á milli ţjóđerna, aldurshópa og byggđakjarna.

Tjáning án tungumáls

Ţemaverkefni BRAS 2019 – Tjáning án tungumáls - er innblásiđ af ţeirri stađreynd ađ börnum, sem hafa annađ tungumál en íslensku ađ móđurmáli, fjölgar hratt á Austurlandi. Ţađ skiptir máli ađ tengja saman börn og ungmenni á milli byggđakjarna og ađ auka ađgengi ađ listsköpun fyrir börn sem búa í minnstu byggđakjörnunum.

Tjáning án tungumáls mun nýtast öllum ţátttakendum sama hver bakgrunnur ţeirra eđa ađstćđur eru. Ţetta er leiđ til ađ byggja brýr bćđi á milli menningarsamfélaga og byggđakjarna á Austurlandi og auka samstöđu og samgang barna óháđ uppruna og búsetu.

Hátíđin í haust hefur ţegar hlotiđ styrki frá Barnamenningarsjóđi Íslands, ţrjár milljónir króna, og auk ţess hlaut hátíđin styrk upp á eina milljón frá samfélagssjóđi Alcoa á Austurlandi.  

BRAS til framtíđar

Sem fyrr segir var BRAS haldin í fyrsta skipti í fyrra en ćtlunin er ađ ţróa verkefniđ í ţrjú til fjögur ár. Mikill tími fór í undirbúning fyrstu hátíđarinnar enda er BRAS samstarfs- og samvinnuverkefni skóla og sveitarfélaga á Austurlandi auk Skólaskrifstofunnar og margir lausir endar sem ţarf ađ hnýta. Ţegar hátíđinni lýkur í haust er ćtlunin ađ gera könnun á ţví hvernig til tókst. Í framhaldinu er ćtlunin ađ endurskođa og móta heildarsýn um framtíđ BRAS.

Ţeir sem vilja taka ţátt í BRAS 2019 geta skilađ inn upplýsingum um verkefnin fyrir 10. júlí til verkefnastjóra Austurbrúar, Halldóru D. Hafţórsdóttur // dora@austurbru.is // Heimasíđa: bras.is/


Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista

Austurbrú

Austurbrú ses. Tjarnarbraut 39e,
700 Egilsstađir, Ísland
kt. 640512-0160
Sími: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjóri: Esther Ösp Gunnarsdóttir