Skráning á Mannamót stendur yfir

Skráning á Mannamót stendur yfir
Frá Mannamótum í fyrra.

Markađsstofur landshlutanna, í samstarfi viđ flugfélagiđ Erni, setja upp ferđasýninguna Mannamót í sjötta sinn 17. janúar nćstkomandi. Tuttugu og sjö austfirsk fyrirtćki tóku ţátt í fyrra og nú er von okkar ađ enn fleiri fyrirtćki á Austurlandi skrái sig til leiks en skráning stendur yfir núna.

Sýningin fer í fyrsta sinn fram í Kórnum í Kópavogi en ekki í flugskýli flugfélagsins Ernis eins og veriđ hefur. Austurland hefur vakiđ athygli á Mannamótum síđustu ár fyrir vandađa sýningabása og heildrćnt útlit en tuttugu og sjö fyrirtćki voru skráđ til leiks í fyrra og hafa aldrei jafn mörg austfirsk fyrirtćki tekiđ ţátt. Er von okkar hjá Austurbrú ađ viđ sláum ţetta met á nćstu Mannamótum og stendur skráning yfir núna.

Ferđaţjónustan á landsbyggđinni kynnt

Mannamót markađsstofanna er kynningarvettvangur ferđaţjónustunnar á landsbyggđinni og tćkifćri til ađ koma á fundum fagađila í greininni. Tilgangurinn er ađ kynna landsbyggđarfyrirtćki fyrir ferđaţjónustuađilum sem stađsettir eru á höfuđborgarsvćđinu. Ísland hefur mikiđ upp á ađ bjóđa og Mannamót hjálpar til viđ ađ mynda tengsl innan ferđaţjónustunnar. 

Fylgstu međ!

Mannamót eru kjörinn vettvangur fyrir ađila í ferđaţjónustu ađ koma og kynna sér ţá fjölbreytni í ţjónustu sem er í bođi á landsbyggđinni. Ţví er Mannamót sérstaklega áhugaverđur vettvangur fyrir m.a.: 

•            Starfsfólk ferđaskrifstofa og ferđaskipuleggjenda

•            Starfsfólk upplýsinga- og bókunarmiđstöđva

•            Leiđsögumenn

•            Nemendur í leiđsögunámi og ferđamálafrćđum ásamt kennurum í ferđamálagreinum

•            Starfsfólk í ţjónustuverum flugfélaga

•            Sölu- og kynningarfólk flugfélaga

•            Starfsfólk í mótttökum hótela og gistihúsa

•            Fjölmiđla

Skráning gesta fer fram hér.

Skráning sýnenda fer fram hér. Athugiđ ađ einungis samstarfsfyrirtćki markađsstofanna geta tekiđ ţátt sem sýnendur í Mannamóti 2019. Nánari upplýsingar um samstarf viđ Austurbrú fást hér

Skráningu á Mannamót lýkur 10. janúar 2019. 

Sem fyrr segir verđa Mannamót haldin fimmtudaginn 17. janúar 2019 frá kl. 12.00 - 17.00 í Kórnum í Kópavogi.

Nánari upplýsingar veitir Jónína Brynjólfsdóttir í 470 3807 // 899 5892 // jonina (hja) austurbru.is


Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista

Austurbrú

Austurbrú ses. Tjarnarbraut 39a,
700 Egilsstađir, Ísland
kt. 640512-0160
Sími: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjóri: Jón Knútur Ásmundsson