Nřr starfsma­ur hjß Austurbr˙

Nřr starfsma­ur hjß Austurbr˙
Jˇney Jˇnsdˇttir.

Jˇney Jˇnsdˇttir hefur veri­ rß­in til Austurbr˙ar. H˙n mun einkum sinna verkefnum ß svi­i menntamßla og ver­ur me­ starfsa­st÷­u ß Egilsst÷­um.

Helstu verkefni hennar munu tengjast umsjˇn og skipulagningu nßmskei­a og annarrar frŠ­slu, umsřslu prˇfa ß Egilsst÷­um, ger­ frŠ­sluߊtlana fyrir stofnanir og fyrirtŠki auk annarra verkefna.

Jˇney er menntu­ Ý Ýslensku og uppeldis- og kennslufrŠ­i frß Hßskˇla ═slands en a­ loknu nßmi hˇf h˙n st÷rf sem Ýslenskukennari vi­ Menntaskˇlann ß Egilsst÷­um og vann ■ar Ý tŠpa tvo ßratugi. Auk kennslu sinnti h˙n til skamms tÝma kennslustjˇrn fjarnßms og sat Ý řmsum nefndum ß vegum skˇlans. SÝ­ustu ßr hefur Jˇney starfa­ vi­ Framhaldsskˇlann ß H˙savÝk ■ar sem h˙n sinnti ßfangastjˇrn og var um tÝma a­sto­arskˇlameistari. SÝ­astli­i­ skˇlaßr var h˙n skˇlameistari Framhaldsskˇlans.

Jˇney er gift Gunnlaugi A­albjarnarsyni vi­skiptafrŠ­ingi og saman eiga ■au fjˇrar st˙lkur ß aldrinum ellefu til tuttugu og tveggja ßra. H˙n er uppalin Ý SaurbŠ ß Hvalfjar­arstr÷nd en hefur b˙i­ ß Egilsst÷­um frß ßrinu 1996 me­ tveimur stuttum hlÚum sem fj÷lskyldan nota­i til b˙setu Ý Kaupmannah÷fn, ReykjavÝk og H˙savÝk. A­spur­ um ßhugamßl segir Jˇney a­ fj÷lskyldan me­ sÝn fj÷gur b÷rn sÚ visst ßhugamßl. äEinhvern veginn hefur okkur tekist a­ sameina ßhugamßlin,ô segir h˙n. äFj÷lskyldan hefur gaman af g÷ngufer­um, ˙tilegum, fer­al÷gum innanlands og utan, fj÷lbreyttri hreyfingu og hvers kyns Ý■rˇttavi­bur­um.ô

Og Jˇneyju lÝst vel ß nřja starfi­ hjß Austurbr˙: äŮa­ ver­ur gaman a­ taka nřjan vinkil ß kennslu og menntamßl og bŠta enn Ý reynslubankann ■ar,ô segir h˙n og bŠtir vi­: äÍflugur starfshˇpur Austurbr˙ar gefur vÝsbendingar um gott starf og Úg hlakka til a­ vera hluti af ■vÝ.ô


FrÚttir og greinar

Starfsst÷­var Austurbr˙ar

Skrß­u ■ig ß pˇstlista

Austurbr˙

Austurbr˙ ses. Tjarnarbraut 39a,
700 Egilssta­ir, ═sland
kt. 640512-0160
SÝmi: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjˇri: Jˇn Kn˙tur ┴smundsson