Ni­urgrei­slur Ý innanlandsflugi

Eins og fram hefur komi­ Ý fj÷lmi­lum hefur samg÷ngu- og sveitarstjˇrnarrß­herra fali­ verkefnahˇpi a­ ˙tfŠra framkvŠmd grei­slu■ßttt÷ku rÝkisins Ý farmi­akaupum Ýb˙a landsbygg­arinnar Ý innanlandsflugi. Ůessi lei­ er a­ fyrirmynd skoskra stjˇrnvalda og ■vÝ gjarnan nefnd äskoska lei­inô Ý daglegu tali. Markmi­i­ er a­ sty­ja vi­ landsbygg­ina og bŠta a­gengi hennar a­ mi­lŠgri ■jˇnustu ß h÷fu­borgarsvŠ­inu.

═ hˇpnum situr m.a. Jˇna ┴rnř ١r­ardˇttir, framkvŠmdastjˇri Austurbr˙ar, fyrir h÷nd Sambands Ýslenskra sveitarfÚlaga. äŮa­ er ßnŠgjulegt a­ sjß a­ barßtta um skilning ß mikilvŠgi flugs sem almenningssamgangna er a­ skila sÚr,ô segir Jˇna ┴rnř. äŮa­ er ■ˇ řmislegt sem ß eftir a­ vinna me­ og ˙tfŠra og mikilvŠgast a­ ■a­ sÚ gert me­ ■arfir notenda Ý forgrunni.öá

┌r frÚtt stjˇrnarrß­sins um grei­slu■ßttt÷kuna:
äGrei­slu■ßtttaka mun takmarkast vi­ fer­ir sem farnar eru Ý einkaerindum og ß eigin kostna­ umsŠkjanda. Mi­a­ skal vi­ tiltekinn fj÷lda fer­a ß mann ß ßri og hßmarkskostna­ ß fer­. ═ lei­beiningum til hˇpsins er gert rß­ fyrir 40% grei­slu■ßttt÷ku rÝkisins. Stefnt er a­ ■vÝ a­ grei­slu■ßtttaka hefjist 1. september 2020 og til ßrsloka ver­i hŠgt a­ nřta ni­urgrei­slu Ý einni fer­ fram og til baka. Frß og me­ 1. jan˙ar 2021 skuli grei­slu■ßtttaka mi­ast vi­ ■rjßr fer­ir fram og til baka.ö


FrÚttir og greinar

Starfsst÷­var Austurbr˙ar

Skrß­u ■ig ß pˇstlista

Austurbr˙

Austurbr˙ ses. Tjarnarbraut 39e,
700 Egilssta­ir, ═sland
kt. 640512-0160
SÝmi: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjˇri: Esther Ísp Gunnarsdˇttir