Jódís til Austurbrúar

Jódís til Austurbrúar
Jódís Skúladóttir, verkefnastjóri SVaust.

Jódís Skúladóttir er nýr starfsmađur hjá Austurbrú. Hún mun sinna verkefninu „SvAust (Strćtisvagnar Austurlands)“ sem er heildstćtt almenningssamgöngukerfi fyrir Austurland. Hún hóf störf í apríl.

Hún er lögfrćđingur ađ mennt og starfađi áđur sem lögfrćđingur loftlagsmála hjá Umhverfisstofnun en hefur auk ţess reynslu af verslunar- og skrifstofustjórnun.

Jódís er ađ austan, fćdd áriđ 1977, uppalin á Egilsstöđum og er gift, fjögurra barna móđir. Hún flutti nýveriđ austur aftur eftir nokkurra ára dvöl í Reykjavík og viđ bjóđum hana velkomna til starfa hjá Austurbrú.


Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista

Austurbrú

Austurbrú ses. Tjarnarbraut 39a,
700 Egilsstađir, Ísland
kt. 640512-0160
Sími: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjóri: Jón Knútur Ásmundsson