═slenskunßmskei­ fyrir innflytjendur

═slenskunßmskei­ fyrir innflytjendur
Frß Ýslenskukennslu Ý Austurbr˙ ß Rey­arfir­i.

Austurbr˙ mun standa fyrir nßmskei­um Ý Ýslensku fyrir ˙tlendinga Ý haust en slÝk nßmskei­ hafa veri­ fastur li­ur Ý starfsemi okkar sÝ­ustu ßr og a­ okkar mati ■ř­ingarmikil fyrir ■ßtttakendur og samfÚlagi­ allt.

Nßmskei­in hefjast um mi­jan september ß Egilsst÷­um, Sey­isfir­i, Rey­arfir­i og Neskaupsta­. Ůau byggja ß nßmskrß Ý Ýslensku sem mennta- og menningarmßlarß­uneyti­ gefur ˙t. Hausti­ 2017 ver­ur bo­i­ upp ß nßmskei­ ß fyrsta, ÷­ru og ■ri­ja ■repi og auk ■ess er bo­i­ upp ß nßmskei­ Ý starfstengdri Ýslensku. Nßmskei­ Ý starfstengdri Ýslensku eru haldin Ý samstarfi vi­ vinnuveitendur og a­l÷gu­ ■÷rfum vinnusta­arins.

äVi­ h÷fum haldi­ svona nßmskei­ sÝ­ustu ßr og teljum ■au afar ■ř­ingarmikil bŠ­i fyrir ■ßtttakendur og samfÚlagi­ allt,ô segir LÝneik Anna SŠvardˇttir sem heldur utan um nßmskei­i­ fyrir h÷nd Austurbr˙ar auk Jˇneyjar Jˇnsdˇttur. äTungumßli­ er lykillinn a­ samfÚlaginu og aukin fŠrni Ý Ýslensku eykur m÷guleika fˇlks af erlendu bergi brotnu til ■ßttt÷ku Ý samfÚlaginu. Hinu mß ■ˇ ekki gleyma a­ fˇlk ver­ur ekki altalandi Ý Ýslensku eftir nßmskei­in. Ůa­ kemst vissulega af sta­ en svo hvÝlir ßbyrg­ ß okkur hinum, sem t÷lum Ýslensku, a­ rŠ­a vi­ innflytjendurna og gefa ■eim ■annig tŠkifŠri ß a­ spreyta sig. SlÝk Šfing er forsenda ■ess a­ lŠra nřtt tungumßl,ô segir h˙n.

Stefnt er a­ ■vÝ a­ halda fleiri nßmskei­ Ý vetur og ß fleiri st÷­um. ┴hugasamir eru hvattir til ■ess a­ hafa samband vi­ Austurbr˙. Jafnframt hvetjum vi­ ■ß er ■ekkja til fˇlks sem nřtt gŠti nßmskei­i­ a­ benda ß ■ennan m÷guleika.

A­ jafna­i eru nßmskei­in 40 klukkustundir og kosta 45.000 kr. Athugi­ a­ fyrirtŠki og einstaklingar geta sˇtt um styrki fyrir nßmskei­sgjaldi Ý starfsmenntasjˇ­i.

Nßnari upplřsingar um einst÷k nßmskei­ og skrßning.á

Nßnari upplřsingar veita:

Jˇney Jˇnsdˇttirá// 470 3809

LÝneik Anna SŠvarsdˇttir // 470 3820

Sjß auglřsingu:

Nßmskei­ ═slenska fyrir innflytjendur

Icelandic courses

Język islandzki dla obcokrajowcˇw


FrÚttir og greinar

Starfsst÷­var Austurbr˙ar

Skrß­u ■ig ß pˇstlista

Austurbr˙

Austurbr˙ ses. Tjarnarbraut 39a,
700 Egilssta­ir, ═sland
kt. 640512-0160
SÝmi: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjˇri: Jˇn Kn˙tur ┴smundsson