FramkvŠmdum ß Austurlandi flřtt

FramkvŠmdum ß Austurlandi flřtt
Sey­isfj÷r­ur

Sigur­ur Ingi Jˇhannsson, samg÷ngurß­herra, kynnti ß fundi Ý NorrŠna h˙sinu Ý morgun dr÷g a­ endursko­a­ri samg÷nguߊtlun. Ţmsar breytingar hafa ßtt sÚr sta­ frß fyrstu dr÷gum og nokkrar framkvŠmdir ß Austurlandi stendur til a­ rß­ast Ý fyrr en ߊtla­ var.

Fjar­arhei­arg÷ngum ver­ur flřtt fram til ßrsins 2022 en ß­ur stˇ­ til a­ hefja framkvŠmdir vi­ ■au eftir ßri­ 2030. Reikna­ er me­ a­ h÷nnun ganganna taki tv÷ ßr og framkvŠmdir vi­ ■au sj÷. Kostna­ur vi­ g÷ngin er ߊtla­ur 35 milljar­ar krˇna og ver­a ■au fjßrm÷gnu­ me­ framlagi ˙r rÝkissjˇ­i og veggj÷ldum.

Jˇna ┴rnř ١r­ardˇttir, framkvŠmdastjˇri Austurbr˙ar, sag­i ß fundinum a­ tŠkifŠri vŠritil a­ byggja upp sterkt mi­svŠ­i Austurlands. äHjß okkur fyrir austan eru a­ byggjast upp nřir atvinnuvegir. Fer­a■jˇnustan er a­ hjarna vi­, ■a­ eru mikil ßform um fiskeldi og bl˙ssandi ■rˇun Ý sjßvar˙tvegi. A­ hafa skřra sřn um hvernig samg÷ngumßl munu ■rˇast getur atvinnulÝfinu mikil tŠkifŠri til a­ horfa til ■ess hvernig nřta megi ■rˇunina til a­ efla samfÚl÷gin. Vi­ vinnum alltaf me­ ■a­ Ý ■essum minni samfÚl÷gum a­ ■au byggja ß sterku atvinnulÝfi og ■a­ byggir ß samg÷ngum.Vi­ horfum til ■ess a­ samkeppnishŠfnin eykst. Ůa­ ver­ur au­veldara a­ b˙a Ý einu hverfi, vinna Ý ÷­ru og jafnvel vera me­ barni­ Ý skˇla Ý ■vÝ ■ri­ja. Ůessar tengingar skipta okkar samfÚlag miklu mßli og Úg er sannfŠr­ um a­ ■Šr muni skila sÚr margfalt til baka.ô
Sjß frÚtt AusturfrÚttar

┴ ■ri­ja og sÝ­asta tÝmabili samg÷nguߊtlunar, ■.e. ß ßrunum 2030-2034, er n˙ gert rß­ fyrir a­ hefja vinnu vi­ g÷ng frß Sey­isfir­i til Mjˇafjar­ar og ßfram yfir til Nor­fjar­ar. Ůau munu kosta 31 milljar­ krˇna. SamkvŠmt endursko­a­ri ߊtlun ß einnig a­ lj˙ka framkvŠmdum vi­ veginn yfir Hornafjar­arfljˇt og byggja upp heilsßrsveg yfir Íxi ß fyrsta tÝmabili, ■.e. ßrunum 2020-2024. ═ ■ri­ja og sÝ­asta tÝmabili ߊtlunarinnar er einnig gert rß­ fyrir nřjum veg um Lˇn og endurbˇtum ß veginum ß milli Rey­arfjar­ar og Brei­dalsvÝkur.á

Til a­ fjßrmagna helming kostna­ar vi­ nř jar­g÷ng og standa undir rekstri ■eirra eldri ver­ur fari­ a­ fordŠmi FŠeyinga og gjaldt÷ku komi­ ß Ý ÷llum g÷ngum. Einnig er gert rß­ fyrir veggjaldi ß vegum yfir Íxi og Hornafjar­arfljˇt.á

Al■ingi ß eftir a­ fjalla um endursko­a­a samg÷nguߊtlun og framkvŠmdirnar eru einnig hß­ar fjßrl÷gum ßrlega. Frekar upplřsingar um samg÷nguߊtlanir mß finna Ý samrß­sgßtt stjˇrnvalda en ■ar mß einnig senda inn umsagnir.


FrÚttir og greinar

Starfsst÷­var Austurbr˙ar

Skrß­u ■ig ß pˇstlista

Austurbr˙

Austurbr˙ ses. Tjarnarbraut 39e,
700 Egilssta­ir, ═sland
kt. 640512-0160
SÝmi: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjˇri: Esther Ísp Gunnarsdˇttir