Fjarnám á Austurlandi - örstutt könnun!

ÖRSTUTT KÖNNUN FYRIR 16-20 ÁRA Austurbrú kannar ţörf fyrir fjarnám á Austurlandi fyrir SSA.

Ef ţú ert á aldrinum 16-20 ára og býrđ á Austurlandi mátt ţú endilega taka ţátt í örstuttri könnun varđandi framtíđar námsáform. Ađeins er spurt um kyn og aldur ekki ađrar bakgrunnsupplýsingar. Svör eru trúnađarmál og ekki hćgt ađ rekja til einstakra svarenda.

Okkur ţćtti ţví vćnt um ađ ţiđ tćkjuđ ţessu erindi vel ţví ađgengi ađ menntun á Austurlandi er hagsmunamál okkar allra.

Tengillinn á könnunina er hér https://www.surveymonkey.com/r/ungmenni

Deiliđ takk fyrir!


Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista

Austurbrú

Austurbrú ses. Tjarnarbraut 39a,
700 Egilsstađir, Ísland
kt. 640512-0160
Sími: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjóri: Jón Knútur Ásmundsson