Dagar myrkurs á Austurlandi

Dagana 30. október – 4. nóvember fara fram Dagar myrkurs á Austurlandi. Dagar myrkurs hafa veriđ haldnir frá árinu 2000 og eru ţví nú í nítjánda sinn.

Ţessa daga er hćgt ađ upplifa rólega og notalega stemmningu í litlum byggđalögum ţar sem komu myrkurs og skugga er fagnađ. Međal ţess sem bođiđ er upp á er gönguferđ sem kölluđ er Afturgangan á Seyđisfriđi ţar sem öll ljós í bćnum eru slökkt međan á göngunni stendur.  Í fjárhúsinu á Teigarhorni í Berufirđi er hrollvekjan  Ég man ţig á breiđtjaldi. Tónleikar og Fađirvorahlaup svo nokkuđ sé nefnt.

Upprunalega var hátíđin Dagar myrkurs til ţess ađ bjóđa upp á afţreyingu í skammdeginu áđur en jólavertíđ hćfist og heldur lítiđ ţótti um ađ vera á Austurlandi í nóvembermánuđi. Nú er frambođ af afţreyingu mun meira og af nógu ađ taka allt áriđ. Ţví má segja ađ hátíđin sé farin ađ bera meiri keim af íslenskri útgáfu af „halloween“ og er víđa mjög metnađarfull. Í einum skólanum er t.d. er matseđilinn ţessa daga beinagrindafiskur, risaeđluegg, sćúlfafiskur og varúlfapizza.

Frekari upplýsingar veitir Signý Ormarsdóttir.

signy@austurbru.is

470 3811 // 860 2983 

Dagar myrkurs á Facebook. 


Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista

Austurbrú

Austurbrú ses. Tjarnarbraut 39a,
700 Egilsstađir, Ísland
kt. 640512-0160
Sími: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjóri: Jón Knútur Ásmundsson