„Skóli lífsins“ metinn til eininga

„Skóli lífsins“ metinn til eininga
Hrönn og Nanna Bára.

Síđustu vikurnar hefur Austurbrú unniđ ađ raunfćrnimati á Austurlandi í fiskvinnslu og nýveriđ kláruđu fimmtán ţátttakendur slíkt ferli en markhópur raunfćrnimatsins er fólk sem ekki hefur lokiđ formlegri skólagöngu. Í bígerđ eru fleiri raunfćrnimatsverkefni hjá Austurbrú m.a. í uppeldisgreinum.

Raunfćrni er skilgreind sem samanlögđ fćrni sem einstaklingur hefur náđ međ ýmsum hćtti s.s. starfsreynslu, starfsnámi, frístundanámi, skólanámi, félagsstörfum og fjölskyldulífi. Í samanburđi er formlegt nám fćrni sem aflađ er í gegnum skólakerfiđ og viđurkennt međ útskrift eđa prófskírteinum frá formlegum skólayfirvöldum.

Oft hefur fólk náđ sér í mikla ţekkingu í störfum sínum án ţess ađ ţađ sé formlega viđurkennt og til ţess er raunfćrnimatiđ, ađ viđurkenna nám í „skóla lífsins“ eins og stundum er sagt. Austurbrú fékk fjármagn hjá Frćđslumiđstöđ atvinnulífsins til ađ setja á laggirnar raunfćrnimat í fiskvinnslu ţar sem miđađ er viđ námskrá frá Fisktćkniskólanum.

Reynslan skilar sér

„Ţađ er veriđ ađ skođa ýmislegt í ţessu,“ segir Hrönn Grímsdóttir, námsráđgjafi, sem stýrir ţessari vinnu hjá Austurbrú. „Ţađ er ekki bara veriđ ađ skođa vinnuna sjálfa og vinnubrögđin, ţađ er líka veriđ ađ athuga hversu vel fólk ţekkir umhverfi fiskvinnslunnar; helstu stofnanir til dćmis sem koma ađ stjórnun fiskveiđa, upplýsingatćkni, ţekkingu á vélunum sjálfum sem veriđ er ađ vinna međ og margt fleira. Ţetta er nokkuđ umfangsmikiđ mat á fćrni fólks.“

Hrönn segir ţađ mikinn kost ef fólk hefur komiđ víđa viđ á vinnustađnum og unniđ hin fjölbreyttustu störf. Ţađ komi sér t.d. vel hafi fólk bćđi unniđ í uppsjávar- og bolfiskvinnslu. „Ţađ geta hins vegar allir skráđ sig í raunfćrnimat óháđ starfsheiti eđa fyrri reynslu en reynslan skilar sér í fleiri einingum úr slíku mati,“ segir hún en einingarnar sem fást úr matinu er hćgt ađ meta til náms m.a. í framhaldsskóla.

Eflir sjálfstraust

Alls voru fimmtán ţátttakendur sem tóku ţátt frá Síldarvinnslunni í Neskaupstađ, HB Granda á Vopnafirđi og einn frá Lođnuvinnslunni á Fáskrúđsfirđi. Til ţess ađ hafa ţátttökurétt ţarftu ađ vera orđinn ađ minnsta kosti tuttugu og ţriggja ára og unniđ ţrjú ár í faginu. „Ţetta fer ţannig fram ađ hópurinn hittir fyrst námsráđgjafa,“ segir Hrönn. „Svo er unniđ í fćrnimöppu en ţá skrásetur ţú reynsluna úr atvinnulífinu, námsferilinn og ađ lokum er fylltur út gátlisti ţar sem ţátttakandinn metur hvar hann stendur í faginu.“

Ţegar undirbúningsvinnunni er lokiđ hittir fólk matsađila sem tekur ítarlegt viđtal. „Viđ hittum fólk í vinnunni sinni og ţađ var ţćgilegt fyrir ţátttakendur. Ţađ borgar sig ađ hafa ţetta eins létt fyrir fólk og kostur er enda er ţađ oft ađ stíga út fyrir ţćgindarammann međ ţátttöku,“ segir Hrönn.

Hún segir ţýđingu raunfćrnimatsins ótvírćđa fyrir ţátttakendur: „Í fyrsta lagi fćr fólk formlega stađfestingu á kunnuáttu sinni og sumir láta ţađ nćgja. En í öđru lagi – og ţađ skiptir ef til vill meira máli - eflir ţetta sjálfstraust fólks og ţađ er ekki óalgengt ađ raunfćrnimatiđ sé byrjunin á lengri skólagöngu.“

„Gekk vonum framar“

Ellert Ingvi Guđmundsson, ţrjátíu og ţriggja ára gamall Norđfirđingur og Baadermađur í frystihúsi Síldarvinnslunnar, var einn ţeirra sem fór í gegnum raunfćrnimatiđ en hann hefur unniđ hjá Síldarvinnslunni í tíu ár. Hann segir ađ fyrst ţetta hafi veriđ í bođi í vinnunni hafi ekki veriđ hćgt ađ sleppa ţessu:

„Ţetta gekk vonum framar,“ segir Ellert glađur en hann fékk áttatíu og átta einingar út út matinu sem ţykir mjög gott. Ţćr geta nýst honum í frekara framhaldsnám. „Ţađ kom mér á óvart hvađ ţetta gekk vel,“ segir hann. „Og ţetta minnir mann á ađ vera ekki ađ dćma sjálfan sig of hart. Mađur veit miklu meira en mađur gerir sér grein fyrir eftir ţetta mörg ár á sama vinnustađ.“

Skiptir ţetta ţig máli?

„Já, en kannski alveg fyrirséđ hvernig - mađur veit jú aldrei um framtíđina,“ segir Ellert sem heldur öllum möguleikum opnum.

Uppeldisgreinarnar nćst

Nćsta raunfćrnimatsverkefni Austurbrúar er í bígerđ en til stendur ađ raunfćrnimeta fólk í uppeldisgreinum en ţá er átt viđ leikskólaliđa og stuđningsfulltrúa í grunnskóla. Fljótlega verđur auglýst eftir ţátttakendum en verkefniđ hefur ţegar veriđ kynnt fyrir leikskólum víđa á Austurlandi.

Nánari upplýsingar um raunfćrnimat hjá Austurbrú veitir Hrönn Grímsdóttir.

Myndatexti: Hrönn Grímsdóttur hjá Austurbrú og Nanna Bára Maríusardóttir sem mat ţátttakendur. 


Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista

Austurbrú

Austurbrú ses. Tjarnarbraut 39a,
700 Egilsstađir, Ísland
kt. 640512-0160
Sími: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjóri: Jón Knútur Ásmundsson