Fréttir

Merking vinnusvćđa – réttindanámskeiđ

Merking vinnusvćđa – réttindanámskeiđ

Austurbrú og Opni háskólinn halda réttindanámskeiđ um merkingu vinnusvćđa á Reyđarfirđi 6. og 7. júní frá kl. 08:30 -16:30. Vinsamlegast athugiđ ađ dagsetningar eru birtar međ fyrirvara um ađ lágmarksţátttaka náist á námskeiđiđ. Til ađ tryggja sér pláss á námskeiđinu hvetjum viđ fólk til ađ skrá sig sem fyrst, síđasti skráningardagur er föstudaginn 31. maí.
Styrkţegar 2018.

Fjórtán breiđdćlsk verkefni hljóta brautargengi

Sjö milljónum króna úr verkefninu "Breiđdćlingar móta framtíđina" var ţann 7. maí úthlutađ til fjórtán samfélagseflandi verkefna í Breiđdalshreppi. Ţetta er fimmta úthlutunin en alls bárust sautján umsóknir.
Ársfundur Sjálfbćrniverkefnisins:  Hagnýting í ţágu samfélagsins

Ársfundur Sjálfbćrniverkefnisins: Hagnýting í ţágu samfélagsins

Ársfundur Sjálfbćrniverkefnisins 2018 verđur haldinn á Hótel Hérađi, Egilsstöđum ţriđjudaginn 8. maí kl. 14:00-18:00. Yfirskrift fundarins er „Hagnýting í ţágu samfélagsins.
Austfirskt fullveldi – sjálfbćrt fullveldi?

Austfirskt fullveldi – sjálfbćrt fullveldi?

Hvađ eiga fullveldi og sjálfbćrni sameiginlegt? Ţarf samfélag ađ vera sjálfbćrt til ađ vera fullvalda og/eđa öfugt? Ţetta eru spurningar sem gerđ verđur tilraun til ađ svara međ nýju verkefni innan Austurbrúar en stofnunin hefur hafiđ undirbúning verkefnis sem hefur yfirskriftina „Austfirskt fullveldi – sjálfbćrt fullveldi?“ Tilefniđ er 100 ára afmćli fullveldis Íslands.
Jódís Skúladóttir, verkefnastjóri SVaust.

Jódís til Austurbrúar

Jódís Skúladóttir er nýr starfsmađur hjá Austurbrú. Hún mun sinna verkefninu „SvAust (Strćtisvagnar Austurlands)“ sem er heildstćtt almenningssamgöngukerfi fyrir Austurland. Hún hóf störf í apríl.
NAMASTE - međhöndlun og međferđ sjúklinga međ heilabilun

NAMASTE - međhöndlun og međferđ sjúklinga međ heilabilun

Vornámskeiđ fyrir sjúkraliđa á Austurlandi - 30. apríl 2018. Fjallađ er um međferđina NAMASTE og međhöndlun og međferđ sjúklinga međ heilabilun. Leiđbeinendur: Elfa Ţöll Grétarsdóttir og Guđríđur Kristín Ţórđardóttir, sérfrćđingar í hjúkrun.
Skyndihjálp og björgun fyrir starfsfólk sundstađa

Skyndihjálp og björgun fyrir starfsfólk sundstađa

Skyndihjálp og björgun fyrir starfsfólk sundstađa - Sumariđ 2018 - Námskeiđin eru fyrir sundlaugarverđi og annađ starfsfólk sundstađa. Einkar gagnlegt fyrir sundkennara og starfsfólk sumarnámskeiđa fyrir börn og unglinga. Eftir námskeiđiđ verđur hćgt ađ taka hćfnispróf.
Raunfćrnimat í skógrćkt: Aukin vinnugleđi og ánćgja

Raunfćrnimat í skógrćkt: Aukin vinnugleđi og ánćgja

"Ávinningurinn af raunfćrnimati í skógrćkt er ađ ţađ gefur starfsfólki án formlegar menntunar tćkifćri til ađ láta meta reynslu sína og kunnáttu, hvatningu til ađ sćkja sér nám og möguleika á styttri námstíma. Aukin menntun međal verkafólksins eykur menntunarstig og ţar međ eykst skilningur á verkinu sem og vinnugleđi og ánćgja í starfi." - segir Else Möller en í ţessari grein fer hún verkefni Austurbrúar er tekur á raunfćrnimati í skógrćkt sem Austurbrú vann í maí 2017.
Skógurinn skemmir útsýniđ en hvađ gerir hann annađ fyrir okkur? - Málstofa á Vopnafirđi

Skógurinn skemmir útsýniđ en hvađ gerir hann annađ fyrir okkur? - Málstofa á Vopnafirđi

Skógurinn skemmir útsýniđ en hvađ gerir hann annađ fyrir okkur? Málstofa á Vopnafirđi á vegum Skógrćktar- og landgrćđslufélagsins Landbótar, Vopnafjarđarhrepps og Austurbrúar.
Jóna Árný Ţórđardóttir, framkv.stjóri Austurbrúar.

Fjórđa iđnbyltingin og símenntun

"Ţessar breytingar munu valda víđtćkum samfélagsbreytingum á nćstu árum og áratugum og ţćr eru síđur en svo bara ađ eiga sér stađ úti í hinum stóra heimi. Ţćr eiga sér stađ beint fyrir framan nefiđ á okkur og í ţeim eru fólgin mörg tćkifćri en líka ógnir ef viđ erum ekki tilbúin ađ takast á viđ ţćr. Fyrir Austurbrú skapar ţetta augljós tćkifćri. Símenntun hefur frá stofnun Austurbrúar veriđ lykilţáttur í starfseminni enda liggja sumar rćtur hennar til Ţekkingarnets Austurlands sem sinnti símenntun Austfirđinga af miklum krafti um árabil," segir Jóna Árný Ţórđardóttir, framkvćmdastjóri Austurbrúar, í pistli um fjórđu iđnbyltinguna svokölluđu og mikilvćgi símenntunar. Pistillinn birtist fyrst í ársskýrslu Austurbrúar sem kom út í síđustu viku.

Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista

Austurbrú

Austurbrú ses. Tjarnarbraut 39a,
700 Egilsstađir, Ísland
kt. 640512-0160
Sími: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjóri: Jón Knútur Ásmundsson