Fréttir

Frá gönguferđ í júní. Mynd: Else Möller.

Veljum Vopnafjörđ - mánudagsgöngur í sumar

Á hverju mánudagskvöldi í júní, júlí og ágúst verđa skipulagđar gönguferđir í Vopnafirđi. Else Möller, verkefnastjóri Austurbrúar á Vopnafirđi, heldur utan um verkefniđ sem snýst um ađ kynna svćđiđ betur fyrir heimamönnum og öđrum gestum.
Ferđalangurinn Jón bregđur á leik.

Nýi mađurinn hjá Austurbrú

Viđ höldum áfram ađ kynnast starfsfólki Austurbrúar. Nćstur er sá okkar međ langa nafniđ: Jón Steinar Garđarsson Mýrdal. Hann hefur einna stystan starfsaldur hjá okkur en ţađ skiptir engu máli. Viđ hjá Austurbrú erum vön fólki međ stuttan starfsaldur og Jón hefur falliđ eins og flís viđ rass í starfsmannahópinn sem kallar ekki allt ömmu sína ţegar kemur ađ kynlegum kvistum...
Elfa Hlín Pétursdóttir, verkefnastjóri.

„Ég dansa argentískan tangó og vćri alveg til í góđan dansfélaga“

Í tilefni af fimm ára afmćli Austurbrúar fannst okkur viđeigandi ađ opna dyrnar upp á gátt og leyfa Austfirđingum, sem og landsmönnum öllum, ađ kynnast ţessu frábćra fólki sem vinnur hjá okkur. Fyrsta viljum viđ kynna til leiks hana Elfu Hlín Pétursdóttur, framvörđ okkar á Seyđisfirđi og sú okkar sem er líklegust til ađ hafa lesiđ flestar ef ekki allar bćkurnar eftir Halldór Kiljan.
Lára Vilbergsdóttir, verkefnastjóri hjá Austurbrú.

Margt líkt milli landa en annađ ólíkt

„Viđ eigum mikla samleiđ međ ţessum nágrönnum okkar og ţađ er mikil orka í loftinu um ađ tengjast betur og fólk er sammála um ađ miklir möguleikar felist í samstarfi,“ segir Lára Vilbergsdóttir, verkefnastjóri skapandi greina hjá Austurbrú en hún ásamt og Katrínu Jónsdóttur, verkefnastjóri Nýsköpunarmiđstöđvar Íslands á Djúpavogi, tóku ţátt í samnorrćna verkefni Start fyrir stuttu.
Ađlögun og upplifun innflytjenda á Austurlandi

Ađlögun og upplifun innflytjenda á Austurlandi

Austurbrú var ađ fá styrk upp á 1.000.000 kr. úr ţróunarsjóđi innflytjenda fyrir verkefniđ "Innflytjendur á Austurlandi, ađlögun og upplifun". Tilgangur rannsóknarinnar er ađ kanna stöđu innflytjenda á Austurlandi og út frá ţví meta núverandi verklag međ ţađ í huga ađ styđja viđ ađlögun innflytjenda ađ samfélaginu.
Samiđ viđ Austurbrú um innviđagreiningu

Samiđ viđ Austurbrú um innviđagreiningu

Miđvikudaginn 17. maí undirrituđu Fljótsdalshérađ og Hitaveita Egilsstađa og Fella samning viđ Austurbrú um ađ Austurbrú taki ađ sér gerđ innviđagreiningar fyrir Fljótsdalshérađ.
Carlo Petrini, stofnandi Slow Food samtakanna.

Stofnandi Slow Food heimsćkir Austurland

Carlo Petrini stofnandi Slow Food og formađur samtakanna frá upphafi, heimsćkir Austurland miđvikudaginn 24. maí. Austfirskar krásir, í samstarfi viđ Austurbrú, bođa til hádegisfundar á Karlsstöđum í Berufirđi (Havarí) frá kl 12-14.
Líneik Anna Sćvarsdóttir, nýr verkefnastjóri.

Nýr starfsmađur hjá Austurbrú

Líneik Anna Sćvardóttir hefur veriđ ráđin til Austurbrúar og hóf hún störf um síđustu mánađarmót. Hún mun hafa starfsađstöđu á Reyđarfirđi og hennar helstu verkefni verđa á sviđi símenntunar
Frá hópastarfi á fundinum.

Vöktun sjálfbćrnivísa í 10 ár

60 manns sóttu ársfund Sjálfbćrniverkefnis Alcoa Fjarđaáls og Landsvirkjunar, sem haldinn var í Kirkju- og menningarmiđstöđinni á Eskifirđi á dögunum. Vöktun sjálfbćrnivísa í verkefninu hefur nú stađiđ í 10 ár en ţađ er Austurbrú sem hefur umsjón međ verkefninu.
Frá ársfundi Austurbrúar í Végarđi, Fljótsdal.

Betri árangur en áćtlun gerđi ráđ fyrir

Fjárhagslegri endurreisn Austurbrúar miđađi betur á árinu 2016 en áćtlanir gerđu ráđ fyrir og er nú hagnađur af rekstri stofnunarinnar annađ áriđ í röđ. Ţetta kom fram ársfundi Austurbrúar sem haldinn var í Végarđi, Fljótsdal í gćr.

Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

 • Djúpivogur

  Mörk 12

  765 Djúpivogur

  katrin@austurbru.is

   

 • Neskaupstađur

  Egilsbraut 11 (Kreml)

  740 Neskaupsstađur

  gudrun@austurbru.is

   

 • Reyđarfjörđur

  Búđareyri 1 (Fróđleiksmolinn)

  730 Reyđarfjörđur

  glumur@austurbru.is

   

 • Egilsstađir

  Tjarnarbraut 39 (Vonarland)

  700 Egilsstađir

  austurbru@austurbru.is

   

 • Seyđisfjörđur

  Öldugata - frumkvöđlasetur

  Öldugötu 14

  710 Seyđisfjörđur

  elfa@austurbru.is

 • Vopnafjörđur

  Hafnarbyggđ 4 (Kaupvangur)

  690 Vopnafjörđur

  else@austurbru.is

   

Skráđu ţig á póstlista

Austurbrú

Austurbrú ses. Tjarnarbraut 39a,
700 Egilsstađir, Ísland
kt. 640512-0160
Sími: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjóri: Jón Knútur Ásmundsson