Íslenska

 • Fögur framtíđ í Fljótsdal

   

  Austurbrú í samstarfi viđ Fljótsdalshrepp, auglýsir eftir verkefnisstjóra í verkefniđ „Fögur framtíđ í Fljótsdal“ en í ţví felst ađ fylgja m.a. eftir ákvörđunum samfélagsnefndar (verkefnastjórnar) og samfélagsţinga til ársloka 2022 til eflingar byggđar og mannlífs í Fljótsdalshreppi.

  Sjá auglýsingu.

 • Sumarlokun

   

  Skrifstofur Austurbrúar eru lokađar 9. júlí til 6. ágúst vegna sumarleyfa.

 • Vinnurđu á skrifstofu? Viltu auka tölvufćrni ţína?

   

  Almennt skrifstofu- og tölvunám sem hentar ţeim sem vilja styrkja stöđu sína í starfi eđa eru á leiđ út á vinnumarkađinn eftir hlé. Námiđ getur einnig hentađ ţeim sem eru međ lítinn rekstur.

  Námiđ spannar 360 klukkustundir sem mögulegt er ađ meta til 18 eininga á framhaldsskólastigi.

  Frestur til ađ skrá sig rennur út 1. september

  Nánari upplýsingar. 

  Sjá auglýsingu. 

 • Tenging menningarsamfélaga og byggđakjarna

   

  BRAS - Menningarhátíđ barna og ungmenna á Austurlandi verđur haldin í annađ sinn í september 2019 um allt Austurland og verđur ţemaverkefni hátíđarinnar „Tjáning án tungumáls“. Ţar munu ađferđir myndlistar, tónlistar, dans og sirkuss verđa nýttar til tjáningar, samveru og fjölbreyttrar skapandi vinnu.   

  Sjá frétt. 

 • Rafrćn námskeiđ fyrir gestgjafa

  Móttaka gesta fjallar um gestrisni og fagmennsku í móttöku gesta.

  Austurland fjallar um fjórđunginn, einkenni náttúru og samfélags og helstu afţreyingarmöguleika.

  Sjá frétt.

Viđburđir og námskeiđ

Engir viđburđir á nćstunni

Fréttir og greinar

Starfsstöđvar Austurbrúar

Skráđu ţig á póstlista

Austurbrú

Austurbrú ses. Tjarnarbraut 39a,
700 Egilsstađir, Ísland
kt. 640512-0160
Sími: 470 3800
Netfang: austurbru@austurbru.is
Vefstjóri: Jón Knútur Ásmundsson