BRAS
Menningarhátíð barna og ungmenna á Austurlandi stendur yfir í áttunda sinn. Að venju verður fjölbreytt dagskrá í boði fyrir börn og ungmenni. Hátíðin er samstarfsverkefni fjölmargra aðila á Austurlandi; menningarmiðstöðva, skóla, stofnana, sveitarfélaga og Listar fyrir alla.
NánarOpnun geðræktarmiðstöðva - nýtt í hlaðvarpinu
Geðræktarmiðstöðvar voru opnaðar í Múlaþingi og í Fjarðabyggð í október. Verkefnið er styrkt af Alcoa Foundation og er samstarfsverkefni Austurbrúar, Starfsendurhæfingar Austurlands (StarfA), Heilbrigðisstofnunar Austurlands (HSA), Múlaþings og Fjarðabyggðar. Við ræðum við Hilmar Garðarsson, notendafulltrúa á Reyðarfirði, og Lindu Pehrsson, forstöðumann Starfsendurhæfingar Austurlands í nýjasta þætti hlaðvarpsins okkar.
NánarLærðu íslensku
Við kennum íslensku á fjórum stöðum á Austurlandi nú í haust og í fjarkennslu.
🇬🇧 Register for an Icelandic language course available in four towns in East Iceland and online this fall.
NánarFréttir
Frá stofnun hefur Austurbrú unnið að fjölmörgum verkefnum á sviði menningar, markaðssetningar, atvinnuþróunar og fræðslu. Kynntu þér nýjustu tíðindin af starfinu.
Allar fréttirNámskeið
Hjá Austurbrú er boðið er upp á fjölda námskeiða og lengri námsleiða. Kynntu þér úrvalið!
Öll námskeið 
									 
									 
									 
									 
									 
																									 
																									 
																									 
                  
             
                  
             
                  
             
                  
             
                  
             
                  
             
                  
             
                  
             
                  
             
                  
             
                  
             
                  
             
                  
             
                  
             
                  
            